Flotflugkoma
Staðsetning: | Sandvík |
Dags: | 28.05.2005 |
Tími: | 10:00:00 |
Lýsing: | Hin árlega flotflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja verður haldinn í Sandvík á Reykjanesi laugardaginn 28. maí með sunnudaginn 29. til vara. Til að komast út í Sandvík þá er keyrt út í Hafnir á Reykjanesi og svo áfram í ca. 12 km en þá sést Sandvík á hægri hönd þegar farið er niður brekku. Ekki er flogið frá hinni einu sönnu Sandvík heldur smá tjörn sem er fyrir innan hana. Myndir frá eldri flugkomum: 2004: http://modelflug.net/?page=myndir&id=16 2001: http://modelflug.net/?page=myndir&id=8 2000: http://thytur.is/myndirfmfs_00.htm |