Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Íslandsmót í svifflugi F3B og F3F


Staðsetning:Gunnarsholt
Dags:26.06.2005
Tími:10:00:00
Lýsing:Samkvæmt mótaskrá verður á morgun sunnudag 26.júní haldið Íslandsmót módelsvifflugi, F3F hangflug og F3B hástart.

Keppnin hefst kl. 10 á hangflugi F3F í Hvolsfjalli við Hvolsvöll og stendur eithvað fram yfir hádegi. Eftir hádegi verður haldið á flugvöllinn við Gunnarsholt og þar verður keppt í F3B hástarti og reiknað með að mótið standi eithvað fram á kvöld.

Keppendur athugið að mæta tímanlega til að áætlun um mótshald geti gengið upp.
Alltaf er þöf fyrir áhugasama aðstoðarmenn vegna tímatöku og fleira við mótshaldið.

Þeir sem vilja taka þátt hafið samband við:
Frímann 899 5052, Hannes 892 4915 eða Böðvar 866 4465


Til baka í yfirlit