Iceland Open F3F
Staðsetning: | Fer eftir vindátt |
Dags: | 02.05.2025 |
TÃmi: | 09:00:00 |
Lýsing: | Iceland Open F3F verður haldið dagana 2. - 4. maà 2025. Staðsetning fer eftir vindátt. Hægt er að lesa nánar á vef mótsins https://f3f.is/iceland-open/ Hámark erlendra þátttakenda er 20 en ekkert hámark er á fjöldi innlendra þátttakenda. Skráning fer fram á vef F3XVault og opnar kl. 18 þann 1. desember nk. |