Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Opið mót


Staðsetning:Eyrarbakkaflugvöllur
Dags:20.07.2005
Tími:19:00:00
Lýsing:Keppt verður í lendingarkeppni, þar sem menn taka á loft, taka einn hring og lenda sem næst línu sem er þvert á flugbrautina. Veitt eru stig fyrir að vera sem næst línunni. Flognar verða 3 umferðir. Kleinuhringjakeppni. Nánar auglýst síðar.

Mótanefnd skipa: Þórir Tryggvason, Guðmundur Geirmundsson og Steinar Guðjónsson


Til baka í yfirlit