Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Skalamót Þyts


Staðsetning:Hamranes
Dags:04.06.2005
Tími:10:00:00
Lýsing:Laugardaginn 4. júní 2005 verður Skalamót Þyts á Hamranesflugvelli. Þeir sem eiga skalavélar sem eru með um tveggja metra vænghaf eru hvattir til að koma og taka þátt í mótinu með okkur.

Mótið byrjar kl. 10:00 og því lýkur kl. 15:00.

Þeir sem lesa þennan póst láti aðra vita af þessu móti og hvetji þá til að
koma.

Ef einhverjar athugasemdir eru vinsamlegast hafið samband við:

Kristján í síma 843-1313 eða Stefán Sæmundsson í síma 587-5737


Til baka í yfirlit