Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Ljósanótt, flugkoma


Staðsetning:Suðurvöllur
Dags:03.09.2005
Tími:11:00:00
Lýsing:Flugmódelfélag Suðurnesja stendur fyrir flugkomu á Ljósanótt. Ljósanótt er árlegur viðburður í Reykjanesbæ og verður stærri með hverju árinu sem líður. Dagskrá Ljósanætur hefst snemma um morguninn og stendur langt fram á kvöld því getur öll fjölskyldan fundið e-ð við sitt hæfi.

Von er á glæsilegustu þotum landsins og nokkrir af bestu flugmönnum okkar sýna listir sínar, hvort heldur sem er á flugvélum, þyrlum eða öðrum farartækjum.

Einnig verða módel til sýnis fyrir gesti og gangandi.

Umsjón: Sverrir 863 3479


Til baka í yfirlit