Aðalfundur Þyts
Staðsetning: | Hótel Loftleiðir |
Dags: | 03.11.2005 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Aðalfundur félagsins verður haldinn 3.nóv. 2005 kl.20:00 á Hótel Loftleiðum, bíósalnum. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Atkvæðarétt hafa þeir einir sem gengið hafa frá greiðslu félagsgjalda við félagið fyrir árið 2005. Í tilefni þess að Þytur á 35 ára afmæli á þessu ári verður boðið upp á afmælistertu í kaffihléi. Eftir fund og ef tími vinnst til verður sýnd DVD mynd frá félagsstarfi Þyts á liðnu sumri. |