Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar
Staðsetning: | Flugsafnið á Akureyrarflugvelli |
Dags: | 05.03.2007 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 5. mars klukkan 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins. * Skýrsla um starfsemi á síðasta ári. * Reikningar lagðir fram til samþykktar. * Kosning stjórnar. * Kosning í nefndir. * Tillögur teknar til meðferðar. * Önnur mál |