Frístundahátíð Reykjanesbæjar
Staðsetning: | Reykjaneshöllin |
Dags: | 12.05.2007 |
Tími: | 12:00:00 |
Lýsing: | Einnig sunnudaginn 13.maí frá 13-17. Hin árlega frístundahátíð Reykjanesbæjar. Flugmódelfélag Suðurnesja verður á svæðinu með módel og eitthvað fleiri góðgæti. Í fyrra komust færri en vildu, ekki láta þig vanta, mættu snemma á kjörstað og fáðu þér svo bíltúr suður með sjó og hlustaðu á nokkur júróvisjónlög á leiðinni. Frítt inn! |