Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Marsfundur Þyts


Staðsetning:Tungubökkum
Dags:06.03.2008
Tími:20:00:00
Lýsing:Fundurinn verður haldinn í félagsheimili
Flugklúbbs Mosfellsbæjar
að Tungubökkum

Guðjón Halldórsson mun kynna
svifflugkeppnina “VIKING RACE”.

Með von um að sem flestir sjái sér
fært að mæta á fundinn.

Fyrir hönd stjórnar Þyts
Jón V. Pétursson
S. 895 7380


Til baka í yfirlit