Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Vöfflumót


Staðsetning:Hamranes
Dags:03.05.2008
Tími:10:00:00
Lýsing:Mótið hefst stundvíslega kl.10 og er haldið hvernig sem viðrar. Fjörið eykst með hverju árinu og sami háttur er hafðu á nú og áður fyrr að sá sem síðastur mætir á svæðið er settur í klósettþrifin ;)

Ótvíræður sigurvegari í vöfflubakstri 2007 var Eggert pípari, færustu menn eru enn að að reyna að átta sig á vöfflunum sem hann reiddi fram.

Fregnir úr eldhúsum Þytsmanna benda til þess að margir hafi stundað stífar æfingar í vöfflubakstri þennan veturinn og ætli sér að trompa mótið að þessu sinni.


Til baka í yfirlit