Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aprílfundur Þyts


Staðsetning:Vinnuskóli Hafnarfjarðar í Hrauntungu
Dags:02.04.2009
Tími:20:00:00
Lýsing:
* Rafmagnsflugvélar verða á dagskrá hjá okkur .
Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta með rafmagnsflugvélar og þann búnað sem því tilheyrir.

* Kók og Prins.

* Létt spjall um komandi sumar.

Loka félagsfundur vetrarins verður svo haldinn í byrjun maí á Hamranesflugvelli, þá eru menn hvattir til þess að mæta með flugvélar frá fyrri / seinni heimstyrjöld. Nánar auglýst síðar.


Til baka í yfirlit