Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aðalfundur FMFA


Staðsetning:Flugsafn Íslands
Dags:28.01.2012
Tími:20:00:00
Lýsing:Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 28. janúar klukkan 20:00 í Flugsafni Íslands.

Dagskrá fundarins verður samkvæmd lögum félagsins:

Skýrsla um starfsemi á síðasta ári.
Reikningar lagðir fram til samþykktar.
Kosning stjórnar og endurskoðanda.
Kosning í nefndir.
Tillögur teknar til meðferðar.
Önnur mál.


Til baka í yfirlit