Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aðalfundur Þyts


Staðsetning:Skátaheimilinu Hafnarfirði
Dags:19.02.2015
Tími:20:00:00
Lýsing:Aðalfundur Flugmódelfélagsins Þyts verður haldinn fimmtudaginn 19.febrúar 2015 í skátaheimilinu að Hjallabraut 51, Hafnarfirði og hefst kl.20:00.

Aðalfundur Þyts hefur æðsta vald í málefnum félagsins og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þannig virkan þátt í mótun félagsins.

Við viljum líka hvetja áhugasama um setu í stjórn eða nefndum til að senda póst á stjorn@thytur.is og gefa kost á sér skv. 7., 8., 9., og 10. lið dagskrár aðalfundarins.


Til baka í yfirlit