Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Aðventufundur Þyts


Staðsetning:Félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbæjar
Dags:03.12.2015
Tími:19:00:00
Lýsing:Desemberfundur Þyts verður haldinn fimmtudagskvöldið 3. desember í aðstöðu Flugklúbbs Mosfellsbæjar á Tungubakkaflugvelli klukkan 19:00.

Fundurinn verður með með svipuðu sniði og í fyrra, ætlunin er að vera með matarfund þar sem boðið verður upp á eitthvað góðgæti sem hirðkokkur Þyts (Gjaldkerinn) mun töfra fram.

Eins og áður sagði mun Bjarni gjaldkeri sjá um að elda ofaní okkur og er því ætlunin að byrja fundinn klukkutíma fyrr en venjulega, eða klukkan 19:00.

Til þess að hægt sé að framkvæma þetta af einhverju viti er nauðsynlegt að við fáum að vita hverjir ætla að mæta, verðinu fyrir máltíðina verður stillt í hóf eða aðeins 2000 krónur og eru drykkjarföng (malt og appelsín)ásamt kaffi eftir máltíðina með einhverju góðgæti innifalið í verðinu.

Ath Þeir sem það kjósa geta keypt bjór á staðnum.

Þeir sem ætla að mæta þurfa að skrá sig, annaðhvort á flugmódelspjallinu eða senda póst á gjaldkeri@thytur.is og þarf skráning að hafa farið fram eigi síðar en sunnudaginn 29. nóvember, einnig er hægt að láta Bjarna gjaldkera vita í síma: 8479891.

Ath! Ekki verður posi á staðnum þannig menn verða koma með reiðufé, eða semja við gjaldkera um aðrar greiðsluaðferðir.


Til baka í yfirlit