Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Arnarvöllur á gamlársdag


Staðsetning:Arnarvöllur
Dags:31.12.2015
Tími:11:00:00
Lýsing:Árleg samkoma á Arnarvelli á gamlársdag! Fyrstu menn mæta upp úr 11 og venju samkvæmt bíður alla vega ein vél á kantinum eftir frumflugi og von er á veglegri köku til að seðja sárasta hungrið í mannskapnum!

Sjá nánar á spjallinu, http://flugmodel.net/viewtopic.php?id=9423


Til baka í yfirlit