Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

10 ára afmælisflugkoma Arnarvallar


Staðsetning:Arnarvöllur
Dags:07.06.2016
Tími:18:00:00
Lýsing:Nú eru liðin 10 ár frá því að Arnarvöllur var formlega opnaður og til að fagna áfanganum munum við blása til smá samkomu á Arnarvelli þriðjudaginn 7. júní nk. kl.18.

Venju samkvæmt verður mikið flug, fjör og gaman! Sem fyrr verða veitingar á boðstólum.

Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta mætingu á spjallinu eða með tölvupósti á, sverrirg hjá gmail.com.


Til baka í yfirlit