Aðalfundur Módelsmiðju Vestfjarða
Staðsetning: | Húsnæði módelsmiðjunnar |
Dags: | 29.05.2016 |
TÃmi: | 20:00:00 |
Lýsing: | Dagskrá Formaður setur aðalfund Módelsmiðju Vestfjarða. Kosning fundarstjóra og ritara aðalfundarins. Skýrsla formanns um störf félagsins á liðnu starfsári. Skýrsla gjaldkera og reikningar lagðir fram til samþykktar. Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda. Kosninga formanns og ritara samkvæmt ákvæðum 8.gr. laga. Tillögur um lagabreytingar. Önnur mál. |
Til baka à yfirlit
Spjallið
» Arnarvöllur - 2.aprÃl 2025
» Kvöldstund à Hreiðrinu
» Þytur - Félagsfundur 2.april nk.
» SmÃðað à kjallara stórfyrirtÃ...
» Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP