Janúarfundur Þyts
Staðsetning: | Hamranes |
Dags: | 12.01.2017 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Fimmtudaginn 12.janúar 2016 verður janúarfundur Þyts haldinn klukkan 20:00. Meiningin er að halda fundinn á Hamranesi ef veður og aðstæður leyfa, annars verður annar fundarstaður auglýstur þegar nær dregur. Fundurinn verður almennur spjallfundur þar sem menn geta lagt línurnar fyrir komandi sumar, sagt skemmtilegar sögur af sjálfum sér og öðrum og bara hitt félagana og gætt sér á kók og prins. Kveðja stjórnin. |