Aðalfundur FMS
Staðsetning: | Virkjun, Ásbrú |
Dags: | 15.05.2023 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Aðalfundur Flugmódelfélags Suðurnesja verður haldinn í aðstöðu félagsins að Virkjun í Ásbrú mánudaginn 15. maí 2023 og hefst stundvíslega kl. 20. Dagskrá aðalfundar Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar lagðir fram til samþykktar Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda Kosning stjórnar – Gjaldkeri, vallarstjóri og meðstjórnandi Tilnefning skoðunarmanns reikninga Tillögur og lagabreytingar Önnur mál Í tilefni af 30 ára afmæli félagsins verður boðið upp á glæsilegar veitingar. |