Aðalfundur Flugmódelfélags Suðurnesja
Staðsetning: | Virkjun, Ásbrú |
Dags: | 09.04.2024 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Aðalfundur Flugmódelfélags Suðurnesja verður haldinn þann 9. apríl nk. í Virkjun, Ásbrú og hefst kl. 20, á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Að venju er þetta pappírslaus fundur en fundagögn verða aðgengileg á rafrænu formi fyrir upphaf fundar. Dagskrá - Kosning fundarstjóra - Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári - Reikningar lagðir fram til samþykktar - Fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda - Kosning stjórnar Formaður og einn meðstjórnandi (Núverandi: Magnús Kristinsson og Haukur Ólafsson) - Tillögur og lagabreytingar - Önnur mál Kveðja Stjórn Flugmódelfélags Suðurnesja |