Stórskalafjör
Staðsetning: | Arnarvöllur |
Dags: | 15.06.2024 |
Tími: | 10:00:00 |
Lýsing: | Nýtum góða veðrið og komum með stóru flugmódelin út á völl að leika okkur. Þó þetta heiti Stórskalafjör þá eru að sjálfsögðu flugmódel af öllum stærðum og gerðum velkomin, það er ekki eins og það sé endalaust framboð af flugmódelmönnum hér á klakanum. ;-) |