Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Árshátíð þyts


Staðsetning:Naustið
Dags:16.04.2005
Tími:20:00:00
Lýsing:Árshátíð Þyts verður haldin á Naustinu við Vesturgötu Reykjavík, laugardaginn 16.apríl kl. 20.00 Húsið opnar kl.19.00 með fordrykk. Veislustjóri verður Stefán Sæmundsson sem þessa dagana er að taka saman dagskrá fyrir veislukvöldið. Um veislumatinn sér sósugerðarmeistarinn og meistarakokkurinn Eiríkur Finnsson.

Heiðursgestir verða Otto Tynes og Einar Páll Einarsson.

Á meðal skemmtiatriða, Balsabandið mun koma saman að nýju og spila nokkur lög. Pétur Hjálmarsson mun segja nokkra vel valda brandara.

Allir módelmenn velkomnir.

Ath. miðaverð aðeins kr. 4.000

Sjá einnig á heimasíðu Þyts


Til baka í yfirlit