Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Baunaflugsmeistaramót


Staðsetning:Eyrarbakkaflugvöllur
Dags:01.05.2005
Tími:13:00:00
Lýsing:Flogið verður svokallað baunaflug. Það fer þannig fram að plastmál er sett ofan á flugvélina, í málið eru settar nokkrar baunir. Tekið er á loft, tekin tvö lúpp og lent. Sá sem lendir með flestar baunir enn í plastmálinu vinnur.

Til vara 8. maí.

Mótanefnd skipa: Þórir Tryggvason, Guðmundur Geirmundsson og Steinar Guðjónsson.


Til baka í yfirlit