Stóri flugmódeldagurinn
Staðsetning: | Hamranes |
Dags: | 13.08.2005 |
Tími: | 10:00:00 |
Lýsing: | Í tilefni 35 ára afmælis Flugmódelfélagsins Þyts verður Stóri flugmódeldagurinn haldinn laugardaginn 13. ágúst og hefst kl. 10. á Hamranesflugvelli. Umsjón mótanefnd Þyts. |