Flotflugkoma FMS
Staðsetning: | Seltjörn |
Dags: | 20.05.2006 |
Tími: | 10:00:00 |
Lýsing: | ATHUGIÐ BREYTTA STAÐSETNINGU FRÁ FYRRI ÁRUM!!! Hin árlega flotflugkoma Flugmódelfélags Suðurnesja verður haldinn á Seltjörn við Grindavíkurafleggjara laugardaginn 20. maí með sunnudaginn 21. maí til vara. Til að komast að Seltjörn þá er keyrt sem leið liggur í átt til Grindavíkur. Tæpri mínútu eftir að beygt er út af Reykjanesbrautinni og inn á afleggjarann til Grindavíkur þá sést vatn á hægri hönd og vegaspotti. Þá er beygt út af Grindavíkurveginum og svo strax tekin beygja til hægri meðfram vatninu í átt að smá „skógi“. Rétt áður en komið er að skóginum er beygt til vinstri og keyrt í átt að hópi módelmanna eða bílkosti þeirra. Myndir frá eldri flugkomum: 2004: http://modelflug.net/?page=myndir&id=16 2001: http://modelflug.net/?page=myndir&id=8 2000: http://thytur.is/myndirfmfs_00.htm Umsjón: Sverrir Gunnlaugsson 863 3479 ![]() |