Aprílfundur Þyts
Staðsetning: | Garðaskóli |
Dags: | 06.04.2006 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Meðal annar verður fjallað um öryggismál á Hamranesflugvelli og mun Dr. Björn G. Leifsson kynna okkur réttu viðbrögðin við nútíma endurlífgun og fyrstu slysaviðbrögðum. Eithvað sem engin má missa af. Eftir kaffihlé mun Björgúlfur Þorsteinsson fjalla um listflug og sýnt verður myndband um listflug. |