Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Listflugsþjálfun III


Staðsetning:Hamranes
Dags:21.08.2004
Tími:10:00:00
Lýsing:Guðmundur B. Ívarsson og Stefán Sæmundsson munu fljúga sitthvort listflugskerfið og vera síðan til staðar til að leiðbeina öðrum flugmönnum sem vilja prófa að fljúga þessi kerfi á sínum vélum. Gert er ráð fyrir að byrja kl. 10:00 um morguninn og að eftir hádegi verði áhersla á samflug listflugvéla og allir sem eru með slíkar vélar eru hvattir til að mæta á svæðið.

Umsjón: Guðmundur / Birgir / Stefán - 8931701 / 8929666 / 8999942


Til baka í yfirlit