Flugmódelfélag Akureyrar Flugmódelfélag Suðurnesja Flugmódelfélagið Þytur Módelsmiðja Vestfjarða Flugmódelklúbburinn Smástund

Afmælisflugkoma FMS


Staðsetning:Arnarvöllur
Dags:02.06.2012
Tími:10:00:00
Lýsing:Helgina 2. til 3.júní fagnar Flugmódelfélag Suðurnesja 20 ára afmæli sínu með flugkomu á Arnarvelli.

Mikið fjör, mikil læti, stanslaust stuð og mikið flogið. Þeir allra hörðustu geta tjaldað á svæðinu.

Taktu þessa helgi frá og mættu á svæðið, þú sérð ekki eftir því!


Til baka í yfirlit