Páskaflug Módelsmiðju Vestfjarða
Staðsetning: | Íþróttavellinum á Bíldudal |
Dags: | 31.03.2013 |
Tími: | 10:00:00 |
Lýsing: | Hið árlega Páskaflug Módelsmiðju Vestfjarða verður haldið að þessu sinni á Bíldudal.Og eru smiðjumenn og fleirra flugáhuga fólk hvatt til að mæta. Er MSV búin að fá lánaðan íþróttarvöllinn upp í dalnum og mögulega húsnæðið þar líka til að hægt sé að setjast niður og fá sér kaffi og þess háttar. Ætlunin er að vera mætir þar um kl.10:00 á páskadags morgun og eyða deginum eða þar til "nennirinn" klárast. Ástæðan fyrir því að flugið verður að þessu sinni á Bíldudal er til þessa að kynna íbúum þar fyrir þessu frábæra áhugamáli og svo að kynna þeim fyrir starfsemi okkar innan MSV. Kveðja Stjórn Módelsmiðja Vestfjarða. |