Októberfundur Þyts
Staðsetning: | Skátaheimilið Hafnarfirði |
Dags: | 01.10.2014 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Októberfundur Þyts verður haldinn á morgun miðvikudaginn 1.október klukkan 20:00. Fundurinn verður á sama stað og við höfum verið undanfarin ár með vetrarfundina, þ.e. í skátaheimilinu í Hafnarfirði. Gerum við ráð fyrir að funda þar fyrsta miðvikudag í mánuði fram á vorið. Engin sérstök dagskrá verður á fyrsta fundinum, þetta verður bara almennt spjall og menn geta sagt hetjusögur af flugævintýrum sumarsins. Flughermir af nýjustu gerð verður á staðnum og geta þeir sem hafa áhuga fiktað í honum. Gaman væri líka ef einhver lumar á einhverju sniðugu nýju dóti (vetrarverkefni)að taka það með á fundinn og sýna félögunum. Kók og prins verður á staðnum. Kveðja stjórnin |