Aðalfundur Þyts
Staðsetning: | Félagsheimilinu á Tungubökkum |
Dags: | 14.03.2024 |
Tími: | 20:00:00 |
Lýsing: | Flugmódelfélagið Þytur boðar til aðalfundar fimmtudaginn 14.mars kl. 20:00 í húsnæði Flugklúbbs Mosfellsbæjar á Tungubökkum. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf, þ.m.t. opnun og ávarp formanns - Reikningar síðasta árs lagðir fram - ágrip úr starfi nefnda - kosning í nefndir - kosning formanns skv. lögum - kosning ritara skv. lögum - kosning meðstjórnanda skv. lögum. - ákvörðun um upphæð félagsgjalda á komandi tímabili - opnað á almennar umræður og mótun félagsins - fundi slitið AÐEINS GILDIR FÉLAGSMENN ERU KJÖRGENGIR Félagsmaður góður. Vinsamlegast vertu viss um að aðild þín í klúbbnum sé í gildi. Við hvetjum alla sem vilja félaginu vel að leggja því lið með því að sýna virkni. Kveðja stjórnin. |