XFIRE
Annar hluti
 |
Lúgurnar tvær |
Ekki mikið gert að þessu sinni, gengið var frá lúgum á framhluta nefsins og lúgunni neðan á skrokknum sem er notuð til að skipta út rafhlöðupökkunum og klárað að líma stýrisbarkana og loftnetsrörið fast við skrokkrifin. Einnig voru þríhyrningalistar settir innan í skrokkinn í kringum mótorsvæðið til styrkingar.
 |
Lúgurnar á sínum stað |
 |
Rafhlaðan á sínum stað |
30.desember 2004 » 1.5 tími |
|